Mikilvægar upplýsingar.
Dreifarastillingarnar í þessari dreifitöflu eru fengnar við dreifimælingar á áburðarprufu frá innflytjanda áburðarins.

Af reynslu má reikna með að sá áburður sem þú hefur fengið afhentan, getið sýnt mismun í dreifihegðun vegna áhrifa frá flutningi og geymslu jafnvel þó um sÉ að ræða nákvæmlega sömu blöndu og áburðarprufan sem liggur til grundvallar.
SÉrstaklega á þetta við um blandaðan áburð, þar getur reynst erfitt að staðfesta nákvæmlega dreifingu næringarefnanna.
Dreifitaflan er byggð á hefðbundnu dreifimagni áburðar.
Af þessum orsökum geta eftirfarandi aðgerðir verið nauðsynlegar:
1. Að sannreyna dreifimagn til dæmis við að gera rennslisprufu
2. Sannreyna dreifideilingu og og vinnubreidd með prufutöku.
Dreifarastillingarnar í þessari dreifitöflu eru fengnar við dreifimælingar á áburðarprufu frá innflytjanda áburðarins.


 
     
 
 
Ver 1802_AOAC_ON rauch_1201_cbaf 19.05.2020 06:20:29